| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Ræna stela réttan fela sóma

Bls.152


Tildrög

Vísu þessa kvað Gísli í Reykjavík, líklega síðla vetrar 1823 eða 1824, er nesti hans var stolið. Hvatti Símonsen kaupmaður hann til að yrkja um það.
Ræna, stela, réttan fela sóma,
aldrei þrýtur aðferð slík
í helvítis Reykjavík.