BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Eg er að flakka eins og svín

Höfundur:Árni Böðvarsson
Bls.cxx-cxxi
Flokkur:Drykkjuvísur


Tildrög

Björn Karel Þórólfsson prentar vísuna þannig eftir Lbs 665 8vo en getur þess að á Suðurlandi austan Þjórsár sé annað vísuorðið haft 'út á Bakka og heim til þín' og sé þá átt við Eyrarbakka.

Skýringar

Eg er að flakka eins og svín
út um víðar sveitir.
Góins stakka grundin fín,
gef mér smakka brennivín.