BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þær voru þar allar Ást og Hatur

Bls.78

Skýringar

Fyrirsögn: Þær voru þar allar
Þær voru þar allar, Ást og Hatur
og Iðrun og Trú og Von;
en fremst af öllum var Fyrirgefning,
hún faðmaði mannsins son.