| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Neyðarstand og nálgast grand

Flokkur:Samstæður


Um heimild

Guðmundur B. Guðmundsson, sonur skáldsins sendi vísurnar og skýringar við þær í tölvupósti til Kristjáns Eiríkssonar 26. febrúar 2010.


Tildrög

Vísur þessar orti Guðmundur þegar hann lá á Heilsuverndarstöðinni með sína fyrstu kransæðastíflu, líklega árið 1959.

Skýringar

Neyðarstand og nálgast grand,
nálykt andar blærinn.
Beislar fjandinn bleikan gand
bak við landamærin.

Nóttin herjar nær og fjær,
nestið ber ég glaður.
Innan skerja ákaft rær
uppheims ferjumaður.