| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Lengi á Bólu sé eg sól

Bls.401


Tildrög

Hjálmar bjó lengi í Bólu. Þar var langur sólargangur um sumar. Hann sat eitt sinn úti um nótt í aftanskini og var að ríða net og kvað þá þessa vísu.

Skýringar

Lengi á Bólu sé eg sól,
sumar gólar hvert fíól,
líknar sjóli ljær mér skjól
lífs við ról á eyðihól.