| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Lömbin skoppa hátt með hopp


Um heimild

Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd (f. 1945) lærði þessa vísu ungur.

Skýringar

Vísan er úr ljóðabréfi sem Sigurður orti til Elínar systur sinnar vorið 1852.
(Heimild: Magmús Björnsson á Syðra-Hóli: Feðraspor og fjörusprek, bls. 161). 
Lömbin skoppa hátt með hopp,
hugar sloppin meinum,
bera snoppu að blómsturtopp,
blöðin kroppa af greinum.