| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Finni hönd mín hlýjan yl

Bragarháttur:Ferskeytt (ferskeytla)


Um heimild

Birna Jónsdóttir frá Grófargili (f. 1905) var um tíma á unglingsárum sínum vinnukona hjá séra Tryggva og Önnu Grímsdóttur, konu hans, á Mælifelli og lærði þar vísuna. Kristján Eiríksson frá Fagranesi á Reykjaströnd (f. 1945), sonur Birnu, lærði vísuna af henni.


Tildrög

Þórey á Giljum í Lýtingsstaðahreppi hafði sent Tryggva tvíbandaða vettlinga og launaði prestur henni með vísu þessari.
Finni hönd mín hlýjan yl
hörðum lífs í byljum
sendir hún þúsund þakkir til
Þóreyjar á Giljum.