BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þetta er Hlíðarhreppsnefndin

Bls.76
Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

„[...] höfundur og fleiri Hörgdælir voru á heimleið frá Akureyri. Í Kræklingahlíð mættu þeir mönnum nokkrum ríðandi. Fylgdi þeim hundur einn aurugur og hrakinn, því rigning var á. Spyr þá Guðmundur hreppstjóri á Þúfnavöllum hverjir þar fari manna.“ Svaraði Friðbjörn þá með vísu þessari. En þess ber að geta að samkomuhúsið í Kræklingahlíð var jafnan nefnt Kuðungurinn.
Þetta er Hlíðarhreppsnefndin,
hún er að skríða í Kuðunginn.
Ekki er fríður flokkurinn.
Mér finnst hann prýða hundurinn.