| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Sæl værak / ef sjá mættak

Bls.115-116


Tildrög

Í Bárðar sögu segir að Helga kvæði vísu þessa á Grænlandi hjá Eiríki rauða en þangað rak hana á ísjaka frá Snæfellsnesi eftir að Rauðfeldur, bróðursonur Bárðar, hafði hrundið henni út á hann. 
Sæl væra ek
ef sjá mættak
Búrfell ok Bala,
báða Lóndranga,
Aðalþegnshóla
ok Öndvertnes,
Heiðarkollu
ok Hreggnasa,
Dritvík ok möl
fyr dyrum fóstru.