SöfnÍslenska
Íslenska
Persónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.
Innskráning ritstjóra |
Finnst þér lífið fúlt og kalt
Bls.289
Finnst þér lífið fúlt og kalt,
fullt er það með lygi og róg
en brennivínið bætir allt,
bara að það sé drukkið nóg.
|