| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Til hamingju með hálfa öld

Flokkur:Afmælisvísur


Tildrög

Vísan er kveðin til Ólafs Lárussonar í Skarði í Gönguskörðum á fimmtugs afmæli hans, 15. júní 1949. Ólafur var mágur Kristínar, bróðir Péturs Lárussonar, manns hennar. Ólafur var nýorðinn hreppsstjóri Skarðshrepps þegar þetta var.
Til hamingju með hálfa öld,
heill og farsæld veg þinn greiði.
Stilltu í hóf þín stóru völd,
stýrðu í höfn í góðu leiði.