BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þökk er mér í þína kirkju að ganga

Bls.43
Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Svo segir um tildrög vísu þessarar í ’Þætti Einars Sæmundssonar og Jóns prests Halldórssonar’ eftir Gísla Konráðsson:
„En það er sagt, að lítt legðist á með þeim bræðrum, Eggert presti í Árskógi og Einari. Er þess getið, að Einar lenti eitt sinn eigi allfjarri Árskógi. Hafði Eggert prestur þá nýbyggða kirkju og bauð að sýna Einari hana, en hann svaraði þannig:“
Þökk er mér í þína kirkju að ganga,
en þú veitir ekki grand
utan keitu, saur og hland.