| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Hvæsti glyggur að austan yggju

Bls.147 og XII
Tímasetning:1821


Tildrög

Vorið 1821 reri Gísli við Drangey með Jóni Rögnvaldssyni skipasmið og segir í Ævisögu hans að þeir hafi fuglað vel en lítið hafi það vor verið um fisk við Eyna. „Varð helzt vart norður í Ketubrúnum. Var það eitt sinn er Jón reri þangað, að norðanveður rauk á landnorðan.“  Kvað Gísli þá vísu þessa. Síðan segir: „Þeir náðu með heilu í Drangey.“
 
Hvæsti glyggur að austan eggjar
óða drif í flóða svifi,
rán of baldin raun á skelldi
rangabörð fur Drangey norðan,
þöndust voðir en reyndist reiði,
ráin söng og háar löngu,
hafin af afli í ofursköflum
úður reið á snúðunum breiðu.