BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Rauði Jón í saltan sjó

Höfundur:Páll Ólafsson
Bls.123
Rauði Jón í saltan sjó
sagður er nú dottinn.
Þarna fékk þó Fjandinn nóg
í fyrsta sinn í pottinn.

Ljótur var nú líkaminn
og lítið á að græða
en aftur sálarandstyggðin
afbragðs djöflafæða.