| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Auðgrund hét á aumingjann

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.41
Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Kona Ásgríms illa(Vigfússonar) hét Sigríður Halldórsdóttir og var kölluð Sigga kaka. Hafði hún heitið á vesaling einn að gefa honum pottköku, ef hún fengi Ásgrím fyrir eiginmann. Hún hreppti Ásgrím en stóð ekki við heit sitt. Var þá vísan kveðin. Lbs 2093, 8vo
Auðgrund hét á aumingjann,
ef eignaðist prestinn laka,
en síðan hún hlaut þann svarta mann,
Sigga nefnd er kaka.