BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Í Eyjafirði upp á Grund

Höfundur:Höfundur ókunnur
Bls.16
Flokkur:Kersknisvísur

Skýringar

Þórunn, dóttir Jóns biskups Arasonar, var gift Ísleifi Sigurðssyni á Grund í Eyjafirði. Hann var höfðingi og skartmaður mikill, en gat ekki börn við konu sinni. Þórunn lét kveða vísuna til manns síns í vikivaka. Vísan er einnig á Vísnavef Skagfirðinga með orðamun.
Í Eyjafirði upp á Grund,
á þann garðinn fríða,
þar hefir bóndi(nn) búið um stund,
sem barn kann ekki að smíða.