Nú stendur yfir könnun á þjónustu Árnastofnunar. Smelltu hér til að segja þitt álit. Loka
Notaðu * og _ sem algildisstafi. Dæmi: aðal* og ma_ur
Hægt er að skoða handraðann hér eða í valmyndinni hér að ofan.

Fé og sæmdir firðar löngum unnu

Fé og sæmdir firðar löngum unnu.
Um þá víða margir menn
miklar sögur kunnu.

Skýringar

410. vísa Háttatals Sveinbjarnar. Greining þar: Vikhent – Miðskárímað

Þetta erindi má finna í eftirfarandi heimildum.

Síðast breytt 22. apríl 2015

00:00
00:00
Nánar um vefinaLoka
Árnastofnun notar Google Analytics til að greina umferð á þessum vef. Upplýsingarnar eru eingöngu notaðar til þess að þróa og bæta efni síðunnar.Nánar