Nú stendur yfir könnun á þjónustu Árnastofnunar. Smelltu hér til að segja þitt álit. Loka
Notaðu * og _ sem algildisstafi. Dæmi: aðal* og ma_ur
Hægt er að skoða handraðann hér eða í valmyndinni hér að ofan.

Hríðarvöldin vetrarríku

Hríðarvöldin vetrarríku
villtan tróðu dans;
von að köld í veðri slíku
væru ljóðin manns.

Skýringar

93. vísa Háttatals Sveinbjarnar. Greining þar: Skammhent – Víxlhent

Þetta erindi má finna í eftirfarandi heimildum.

Síðast breytt 19. apríl 2015

00:00
00:00
Nánar um vefinaLoka
Árnastofnun notar Google Analytics til að greina umferð á þessum vef. Upplýsingarnar eru eingöngu notaðar til þess að þróa og bæta efni síðunnar.Nánar