| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Hann er úfinn alhvítur

Bls.208

Skýringar

Guðmundur Rúnar Kristjánsson skáld, f. 1951,  lærði vísuna þannig af gömlum mönnum á Skagaströnd.

Hann er úfinn, alhvítur,
elur kúfa á fjöllum;
hengir skúfa í haf niður,
um háls og gljúfur él dregur.
Hann er úfinn, alhvítur,
eldur kúfa á fjöllum;
hengir skúfa í haf niður,
um háls og gljúfur él dregur.

Löðrið dikar land upp á,
lýra kvikar stofan;
aldan þykir heldur há,
hún rís mikið skerjum á.

Hann er svartur, svipillur,
samt er partur heiður,
lítið bjartur landaustur,
ljótt er margt í útnorður.