| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Eg vildi hann Þórður yrði að mús

Höfundur:Árni Böðvarsson
Heimild:Lbs 437 8vo
Bls.914–915
Eg vildi hann Þórður yrði að mús
en hann Magnús að ketti,
Grímur að hrafni gæskufús,
Guðrún að koparhnetti,
hnokin við humrabás,
Herdís að merargás,
Blakkur að blöðrusel,
Baula að öðuskel,
hundurinn þar að hetti.

(Sjá: Eg vildi að sjórinn yrði að mjólk)

(Lbs. 437 8vo, bls. 914–915)