BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Einar Sómi

Bls.bl. 127r–126v
Flokkur:Kersknisvísur


Um heimild

Hluti skýringa við vísuna er skráður á baksíðu 126 blaðs (bl. 126v).


Tildrög

Í Lbs 174 4to, bl. 127r–126v segir Jón Halldórsson svo frá Einari sóma í Prestasögum sínum og ritar vísu Hallgríms um hannundir fyrirsögninni „Vísa Sr. Hallgríms P.s.“  á spássíu á bl. 127r, við hlið frásagnarinnar:

Séra Einar Egilsson, auknefndur Sómi, söngmaður mikill hélt Ólafsvelli nokkur ár eftir séra Jón Pálsson, féll í hórdóm, missti bæði kall og kjól. Anno 1635, dags 8. maii á Húsatóftamanntalsþingi, klagaði fyrir lögmanninum, Árna Oddssyne, Guðrún nokkur Sæmundard[óttir] að séra Einar og Aldís kona hans hefðu blandað   MEIRA ↲

Skýringar

Þegar Einar bjó í Botni hefur hann verið sóknarbarn séra Hallgríms.
Einar Sómi
hinn iðratómi
á efsta dómi
aldrei uppreisn fær
utan hinn frómi
eðla blómi
annað rómi;
er hann þá nokkru nær.