Kvæða- og vísnasafn Þingeyinga
Kvæða- og vísnasafn Þingeyinga

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

4 lausavísur
2 höfundar
2 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Þingeyinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Þingeyinga

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Hann er að tálga hraungrýti,
himinfjálgur í andanum.
Hann er að nálgast helvíti
og hyggst að sálga fjandanum.
Egill Jónasson