| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Flokkur:Samstæður


Tildrög

Vegna niðurgangs á námskeiði á Hólum 1925. Páll Sigfússon er sagður eiga hlut að seinni vísunni.
Fólkið lá á bæn í bólum
því báglega tókst með hægðirnar.
Svo fórloks að sveif að Hólum
70 manns til hreinsunar.

Kvaran féll í draumadá
dreif að magapína.
Í hans hvílu eftir lá
ögn af vitamina.