Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þótt mér vinnist seint að sjá

Höfundur:Jónas Tryggvason
Bls.189

Skýringar

Heiti vísunnar: Læt nótt sem nemur
Þótt mér vinnist seint að sjá
salarkynnin listar há,
fæ ég inni ennþá hjá
æsku minnar söngvaþrá.