Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Þrengist vökin, fannir fjúka,
fyrnast rökin góð.
Herðir tökin hjarnsins lúka,
hímir klökugt stóð.