Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Sunnan hríðar sáust drög
sólu blíða huldi.
Frostið stríða og fannalög.
Finnst hér tíðum kuldi.