| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Talið var að beinagrind Odds Gíslasonar fyrrum prests á Miklabæ í Blönduhlíð hafi fundist í fjárhúsvegg á Þorleifsstöðum. Þá var síra Lárus á Miklabæ í Reykjavík.

Skýringar

Margt hefur skeð það hjá mönnum forðum
mannlífið breytist og gengur úr skorðum.
Oft er hinn smái til upphefðar krýndur.
Oddur er fundinn - en Lárus er týndur.