Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þegar neyðin nístir framt

Bls.Skagstrendinga saga og Skagamanna Gísla Konr. kafli 86


Tildrög

Úr brúðkaupsvísum til Jóhanns Schrams. Hann komst fyrstur upp á Kerlinguna við Drangey.
Þegar neyðin nístir framt
og nærri er taptur heimur.
Á henni hangir aldrei samt
allur á nöglum tveimur.