Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Einar umboðsmann á Reynistað, sem þótti vinnuharður og hrossmargur.
Vinnuglópa veikir frið
vanur skulda klóri.
Kapalhópa kenndur við
kausungurinn stóri.