Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Ragnheiður á Reynistað
með rausn er farin að sjóða
hrossakjöt og lambaspað.
Haldið þið nú til góða.