Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Oft í leit að alvalds reit
andinn þreytir sprangið.
Mikil þreyta að þekkja ei sveit
þá sem veit í fangið.