Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Ingibjörg Sigurðardóttir Hrúthúsum svaraði þegar: Ef ég væri upp á heiminn á því vil ég gera skil. Ég mundi leita fyrst ófeimin frímotug hans Ólafs til.
Ingibjörg er upp á heiminn
ára þótt sé komin til.
Hýr á brána hreint ófeimin
hrannar glóða fögur bil.