Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
Gömul amboð gisna
gapir rifan hvur.
Vænu blómin visna
vökvalaus og þurr.
Allt eins fer hin unga mær
ef að það sem eðlið kaus
ekki í tíma fær.