Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Jóhannes lognhatt.
Ganginn þróar fangs til fló
fiskjar þó að blási.
Ranga lóa um langan sjó
lognhatt Jóhannesi.