Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra


Tildrög

Um Eggert bróður Tryggva Gunnarssonar
Eggert þjófa svengir svapp.
Sökudólgar hnerra.
Finnið þið nokkurn feðra hrapp
frægari þessum herra.