Um Kött | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (34)
Bæjavísur  (1)
Gamankvæði  (3)
Tíðavísur  (1)

Um Kött

Fyrsta ljóðlína:Kisill er klækjabósi
bls.292
Viðm.ártal:≈ 1850
Kisill er klækjabósi
kambur rær skottið bærir,
malar við músarholu
munnflár að vondu kunnur.
Gikk hitti grábröndóttann
gauð sem leyfar að brauði,
morðtönn úkunnig marðar
mellukind saklaus fellur.