Sigurður Júlíus Jóhannesson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Júlíus Jóhannesson 1868–1956

59 LAUSAVÍSUR
Læknir í Reykajvík. Fæddur á Læk í Ölfusi, Árn. Stofnandi Barnablaðsins Æskunnar. Futtist vestur um haf 1899 og gerðist læknir. Hann tók ríkan þátt í félagsmálum og ötull baráttumaður jafnaðarstefnu, bindindishreyfingar og friðarhyggju.

Sigurður Júlíus Jóhannesson höfundur

Lausavísur
Afturhaldsins opnar gáttir
Aldnir hlynir falla frá
Á nýort kvæði hitti hann
Bakkus flestu íllu ann
Bakkus geyst fær bruggað tál
Blinds á hvoli hefjum kreik
Dausa fín með diskinn fór
Draumar bregða ljósi á loft
Drifið hefur á dagana margt
Eða vakið öðrum hjá
Ef ég gæti gleðirós
Ef þú vilt að ævin þín
Eftir dagsins þref og þjark
Eina hef ég ósk til þín
Elskulega mamma mín
En ætli ég svo um aftaninn
Er á förum friðurinn
Er hann sendill andskotans
Ég flugstreymi andans ný
Ég rengi ávallt er ég heyri
Fjölmörg gerast fádæmin
Gráttu ei þótt svíði sár
Hann samdi kvæði og síðar las
Hálfáttræður hæru karl
Heim að Fróni hugar sjónir vorar
Hér af kappi unið er
Hér mikils afla margir gera
Hljómbylgjan helst
Hraustur spinnur Helgi vinnumaður
Í snörunni fuglinn var fastur
Íll eru tákn og tíðindin
Kaghýddur var keisarinn
Kamar gisti karlbjálfinn
Kusa úti á engjunum
Kusa þegar kvölda fer
Kvellisjúkur er ég ei
Kæru landar Kjósið fjandans gallann
Lítill drengur lúinn er
Margt er skrafað margt er reynt
Mig fætur bera furðu létt
Mitt þótt geri heimur hæða
Nú er eitursalinn sæll
Sanna virðing fé og frægðir
Táldragandi tímans glys
Tryggð ég festa við þig vil
Undarleg er alvaldsstjórn
Uppi vaða íllhvelin
Vér höfum allir verið börn
Viljirðu engan óvin fá
Vinur minn lifðu sem lengst
Víttur fyrir að segja satt
Vonir deyja lúrast lund
Vorið bægir vetri frá
Það sannar engan hetju hug
Þar er bjart og þar er margt að líta
Þó að tíðin þjaki köld
Þungar bjóðast þrautir mér
Æðrast skal þó ekki grand
Ærið stutt er æsku vor