Matthías Jochumsson | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Matthías Jochumsson 1835–1920

131 LAUSAVÍSUR
Matthías fæddist á Skógum í Þorskafirði en var lítið í foreldrahúsum á unglingsárum. Hann var orðinn vel fullorðinn þegar hann settist í Lærða skólann í Reykjavík. Árið 1865 lauk hann guðfræðiprófi úr Prestaskólanum og var síðan prestur á Kjalarnesi í nokkur ár og bjó þá að Móum. Hann dvaldi eftir það eitt ár í Englandi og var um nokkurra ára skeið ritstjóri Þjóðólfs. Síðar varð hann prestur í Odda á Rangárvöllum uns hann varð prestur á Akureyri og þar bjó hann til æviloka. – Ritstörf Matthíasar voru margvísleg og afköst hans   MEIRA ↲

Matthías Jochumsson höfundur

Lausavísur
Að eiga hest fyrir Oddaprest
Aftur vaknar andi manns
Aldrei svona í ellinni
Allir hlutir mér til meins
Allir miklir menn oss sýna
Allt hið blíða yngir mig
Anna mín er orðin domm
Aumt er að líta óðarskrá
Barmahlíðar foldin fríð
Báðir forðum fóru á sveim
Besta dyggð er bindindi
Bestu ljóðum listamanns
Betr er að hafa brjállaust vit
Betr er að hafa heita sál
Betr er einfalt angurstár
Betra er með brotinn fót
Biblíur og brennivín
Blóðrisa land
Bók í nesti býð ég dreng
BóluHjálmar baldinn risti
BóluHjálmar bjó í skugga
Bráðum kveð ég fólk og frón
Bretlands englar yfir Frón
Brúðar settist bekkinn á
Bumbult var þá biskupi
Börnin en hross
Daufleg eru og dauf eru enn
Drepandi land
Ef blakk þú átt og missa mátt
Ei var kák hjá Arnljóti
Eina góða ósk ég hef
Einatt sýnist öllu gleymt
Eins og útkastað hræ
Ekki mun hið unga Frón
En vér þráum þó að sjá
Ég skal leika líkt og þú
Fáfnis eldis fádæmi
Fellur Dóná fossandi
Fertugustu og fimmtu jól
Finn ég gjörla sonur sæll
Fljóðin elska fagran óð
Frá því marki manninn þann
Full af frægð og stríði
Gamlárskvöld er gengið inn
Gegnum loft og láð og lög
Gerumst við nú gamlir tveir
Gvendur á Sandi símalandi
Gæti stirður grátið nár
Hafísa land
Hann sem veiðir hrognkelsi
Há og grönn og hýr á brá
Heiminn Vindur hafa tryllt
Heimtaðu ekki drósardyggð
Heyrðu Mangi Matti Jón
Heyrist styr í herbúðum
Hélt ég gneypur heim á braut
Hér er kot sem heitir For
Hér hefur batnað búi í
Himininn lak úr heiðríki
Hjartans þökk fyrir hirtinguna
Hljóðagöngin hreinsaði
Horfðu á bjarta himininn
Hrafnfundna land
Hrannir ala á hafróti
Hraunelda land
Hræðist ei þótt blómlönd breið
Hræðist síst þótt heljarskafl
Hugsaðu ei um heilagleika
Hurð af smiðjuhrúgaldi
Húsin sýndust selasker
Hvað er fjöldans hróp og hrós
Hvað skal yrkja um hreina trú
Í sálarþroska svanna
Kalt er nú um Kjalarnes
Kom þú blessað ljósa ljós
Kreddu sveina svarin þing
Les en slít ei letrin há
Lífs af ergi angraður
Lífsins móðir muntu þreytt
Lýðum þarf að lærast hér
Lærið guðspjöll Gyðinga
Margra dólga röddin rám
Matta gerði Guð úr leir
Matthías á meronum
Matthías á mikið gott
Meðan þú átt þjóðin fróða
Mér er glatt um garminn þann
Mörgum fyrr af kulda kól
Nálgast jólin helg og há
Nú er bjart í byggðum Djúps
Oft var hlýtt og oft var glatt
Opinberað oss var snjallt
Opinberun öll er send
Ó vor köldu glapa gjöld
Ólafur vildi eins og skildi
Rann ég á með frost og fár
Sit þú fósturfoldin mín
Skaða ei vinnur vínið hót
Skjóna er lúin löt og körg
Skotið small og gaus upp glóð
Stattu þig vel við stúlkurnar
Stórslysa land
Svanir fagurt sumarlag
Trú er hjátrú Heimur töfraspil
Tröllriðna land
Um eitt ég fræða þyrfti þig
Upp þá stekkur andskoti
Valdsmenn prestar prófastar
Vandræða land
Vanti reynslu vit og mennt
Vatnið flýði brosti bær
Veitir lýðum vel og prýðilega
Vesæla land
Víðar en í siklings sölum
Volaða land
Yngismey sem álög þjá
Þegar hylur himins ljós
Þegar okkur sækir sút og sálarleki
Þekkti ég eina fríða frú
Þekktu andans eilíf lög
Þið vitið Mangi Matti Jón
Þið vitið Mangi Matti Jón
Þitt er menntað afl og önd
Þorri kvaddi þrælinn sinn
Þótt drjúpi faldur þinn dýra Frón
Þreyt ei hug á harmi og kvíða
Þú hefur sent oss þjóðarhnoss
Þú varst snemma gjarn til góðs
Æddi hrönn en hræddist þjóð
Ægilegur allur var
Æpti þjóð með andköfum