Sigurður Björnsson trésm. Seyðisfirði. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sigurður Björnsson trésm. Seyðisfirði. 1880–1966

74 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Selstöðum í Seyðisfirði, sonur Björns Hermannssonar og Rannveigar Stefánsdóttur. Lengi trésmiður á Seyðisfirði en bjó síðustu árin á Akureyri.

Sigurður Björnsson trésm. Seyðisfirði. höfundur

Lausavísur
Allir kannast Ásmund við
Annan ég engan sá
Áður fyrr vort aldna þing
Bókstafsþvælu og Biblíuvit
Brunar skeið í léttu leiði
Brúðurin brjóstið reytti
Búskapsföndri Ísdal ann
Ein er lífsins svölun sanna
En sérstaklega Seyðisfjörð
Enn á fjandinn ötul börn
Er ég sé þig frjálsan fljúga
Er horfi ég af heiðarbrún
Ég elska þig krummi minn kæri
Ég elska þig léttfleyga lóa
Ég sem við jörðina kúri
Fjandi kemst hann Kain langt
Flest er líkt og fátt mun ýktum fjárhagsþolið
Fór ég oft í fyrri tíð
Frítt er margt um sveit og sjó
Gefðu þig aldrei vondu á vald
Grátt er í lofti Grátt er í lund
Guðsmaðurinn gengur þar
Heiðalóan hörpu sló
Helgihljóma sanna syngur
Heljarmikið hraustmenni var hann
Himinninn grár en hauður hvítt
Í heimsins hörðu stríði
Ílla fór í aldastríði
Jóni blóðug svíða sár
Kom ég inn um kirkjugáttir
Kvakar fugl á kvisti
Magnús stundar djöfuls dundur
Man ég enn þá fjörðin fríða
Manneskjuna margt þótt prýði
Mannstu frá í fyrra
Margri kjafta kellu óx
Nú er fallinn fauskur kalinn
Ofan af þaki þrömmum við
Oft er líður ævistund
Sannast er að segja um hann
Sá mun eiga langt til lands
Seðlaveski svindlaranna
Séra Björn í Satans kró
Sérhvað flýtur öðru af
Sérhver kvistur bitinn brenndur
Sólin höf og hauður gyllir
Sr Björn hefur svarið eið
Sr Björn í sínum skans
Stjórnarkænan mastramjóa
Svalbakur sævakur
Svigna rár en svalmynd bára
Sögð er af mér sagan ljóta
Tíðin gengur töpuð hjá
Undantekning er það Páll
Uppi í staurnum Yngvi sat
Út um sæinn öldufans
Úti á köldu eyjartagli
Veðrabrigðin verða snögg
Veit ég að vængirnir gljúpu
Vetrarmæðu og hríð sem hrelldu
Vindar sofa sætt í böndum
Ýmsum þykir ílla stýrt
Það er von að kikni kraftur
Þar sem að fuglar flögta í lundi
Þegar ama anda manns
Þó er í mér einhver beigur
Þótt ég segi satt og frómt
Þótt napur sé skammdegis nístingskaldi
Þótti ei sæma þingsetum
Þrengslin og þokan sem drottnar
Þú undurfagra Austurland
Því til að þekkja hið dulda
Æru fórnar ósvífinn
Ölið hrellir Ara senn