Guðfinna Þorsteinsdóttir skáldkona Vopnafirði. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðfinna Þorsteinsdóttir skáldkona Vopnafirði. 1891–1972

41 LAUSAVÍSUR
Fædd á Skjögrastöðum, S-Múl. Húsmóðir í Vopnafirði 1917-1954, síðar á Selfossi. Tók sér skáldanafnið Erla. Hefur tekið saman frásagnasöfnin Vogrek og Völuskjóða. Þýddi Slag vindhörpunnar eftir Heinesen. Heimild: Íslenzkt skáldatal I, bls. 39

Guðfinna Þorsteinsdóttir skáldkona Vopnafirði. höfundur

Lausavísur
Auð er hlíðin upp að sjá
Bíður vonar ógift enn
Bliknuð þyrlast blöð af grein
Brekkur anga allt er hljótt
Daggir glitra grösum á
Ef að þú með glaðvært geð
Ei mig gastu brögðum beitt
Ekki er bót að barma sér
Enginn getur meinað mér
Er hún þjóðleg alltaf ný
Ég á byggð á bröttum hól
Fagra vor með blóm við barm
Friðar nýtur byggð og bær
Fuglinn syngur Fræ í mold
Fyrir þá sem ferðast vilja
Fæstar neita samfylgd sveins
Gæfan er sem hverfult hjól
HAfði slest á heiður mest
Haga fífan hvergi smeik
Hagsýnn grýptu hverja stund
Hálfur máni á himni er
Hver sem gætinn ekki er
Linnir hörkum lengir dag
Lífið ílla að mér bjó
Mannstu vinur kyrlát kvöld
Markið háa horfi ég á
Málið slétta ljúft og létt
Mjöllin þykknar felast fræ
Reiði örlög ógnahramm
Röðull kvöldsins roðar ský
Sakleysið er gimsteinn sem sérhver maður á
Sitthvað frumlegt fallegt má
Sólin skín á sundin blá
Tíminn margra ræður rún
Valta fleyið vaggar sér
Vertu góði Guð mér hjá
Virtist hún af vana og list
Þó að skalli þinn sé ber
Þó að velli þyrir brellinn
Þú sem heyrir hrynja tár
Örvar brátt þinn æðaslátt