Þormóður Ísfeld Pálsson Kópavogi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þormóður Ísfeld Pálsson Kópavogi 1914–2007

152 LAUSAVÍSUR
Þormóður var fæddur á Njálsstöðum í Vindhælishreppi, A-Hún. Foreldrar hans voru Páll Sigurðsson Steingrímssonar og kona hans, Ingibjörg Sigurðardóttir. Þormóður tók Samvinnuskólapróf 1936. Hann var búsettur í Kópavogi frá 1953 og gegndi þar fjölmörgum trúnaðarstörfum, var m. a. varaforseti og síðar forseti bæjarstjórnar í Kópavogi. Hann hefur ritað fjöld blaðagreina og sent frá sér kvæði, meðal annars ljóðabókina Haustlauf 1979 ásamt Baldri Pálmasyni. (Æviskrár samtíðarmanna III, bls. 428).

Þormóður Ísfeld Pálsson Kópavogi höfundur

Lausavísur
Aftur kominn yndið mitt
Afturgenginn er nú Skotti
Aldrei rækti rétt né lög
Alltaf byrgja einhver ský
Alltaf geymist mér í minni
Alveg myndi eftir nótum
Alþjóð mest til andstyggðar
Andann hefur ítök skort
Andi minn og eðli þrá
Argra sóða innrætið
Atvik myrk úr móðu rísa
Auðna breytist orka þver
Augnageir og Óli kálfur
Á því bætur engar fást
Áður fyrr ég opnar sá
Áður var ég ungur frjáls
Árin líða æskan dvín
Árin streyma ýmsu gleyma
Ástin blinda björt og há
Ástin tryllir eykur fár
Ástin tærir eyðir særir
Brestur vit og vantar sjón
Dvelur njóla fellur fjúk
Ef ég findi gaman gleymt
Ef ég væri eins og þú
Ef þú hefur engan frið
Efans hik í blóði barstu
Eftir sérhvern okkar fund
Eftir ævi skundað skeið
Ei skal slysaslóðir rekja
Einn að velli ódrengur
Eins og þjófur hálfdimmt hús
Einu er hafnað annað kosið
Ekkert ljótt ég orða má
Ekki er treg á atlotin
Ekki fals og ekki spott
Ekki gefin aðeins léð
Ekki þýðir um að tala
Engan framar ætti ég vin
Enn er ljóst svo enginn blekkist
Enn ég hika Allt um kring
Enn ég veit að alla stund
Enn þá biturt á ég stálið
Enn þá sit ég aftur í skut
Eru mjög á eina lund
Ég er vanans valdi háður
Ég hef flotið boða brot
Ég hef þyrstur kelað kysst
Ég þig hylla ætti síst
Faldar glóðir lífga ljóð
Fjölga þjóðar minnar mein
Flest var brotið fátt var heilt
Fljót er nóttin dag að deyfa
Fornar slóðir hrífa hér
Gjarnan ég í glaumsins borg
Glitri tál á glóð og bálum
Gott er að vaka og vera til
Hafa glatað sæla og synd
Hann í poka haldi þar
Hann var alla ævitíð
Helgimyndir heimskunnar
Heyrðu ljúfa ljósið mitt
Hlaut af flestu lítið lof
Hlýtur byrði hreppurinn
Hlýtur enda ævitöf
Hófust þungu þrautirnar
Hrannir ólga upp á grunn
Hrunnir æða fannir fjúka
Húmar senn og hrukkar brár
Hvar er nú auðna þín íslenska þjóð
Hvar sem þinn bát á bylgjur rak
Hylli snóta gefist greið
Iðinn vannstu aurans safni
Íhaldið hlaut ærið tjón
Jafnt ég brenn af þrá til þín
Kynning máist breyta brá
Látum forna minning mást
Leiktu þér á lífsins brautum
Lindir hjalla blómin blíð
Linkutafinn lyddunnar
Líða ár og æst ég bíð
Lífs í flaumi tregi tál
Lífsins morgni einatt á
Lokkar meyja mjúkur vangi
Málaflækju magnast slagur
Meðan reikul von og veik
Mörg er vist og víða gist
Nú er fennt í forna slóð
Oft í hljóði heims við kynni
Orku safnar andinn frjáls
Óhapp varð mér á að fremja
Óteljandi löstum leyndi
Siðferðið er valt og veilt
Slóðir mást og minning dvín
Styðja þína hægri hlið
Stöðugt mjakast meinin nær
Svarið fljótt ég gefið get
Svik og þjófnað raup og rán
Tárin víkja gleðin grær
Ungar snótir örar leita
Uns að þreyta og ævi dvín
Utangátta heimi hjá
Út á lífsins eyðihjarn
Úti er skeið við ástar seið
Varla margs ég mundi sakna
Vart mun spilla að horfa hátt
Veit ég fauta og fúlmenni
Velt er þúfu vantar stein
Venus bros og blíðu jók
Vildi ellin aftur snúa
Villt í reyk með vanga bleiku
Visna náðu er viltur gekk
Vínið skírir deiglu dýra
Víst mun engu á þig logið
Vonin gyllir æskuár
Það er innsta óskin mín
Það má sjá að þessa húfu
Það mér skímu besta ber
Það mun lengi á þessum stað
Þá varð fyrir skildi skarð
Þegar gjósti móti máttu
Þegar hrökkva heimsins bönd
Þegar innst í muna mér
Þegar kaffið kemur inn
Þegar milli haugs og húsa
Þegar mitt er þrotið skeið
Þegar ungur áður var
Þegar vaka stef og staka
Þegar æskuárum hallar
Þeim sem sannur alltaf er
Þeir sem hanga á Baunans bandi
Þetta grey er mitt á milli
Þér ég vinur þrái að gefa
Þjóðin er í fen að falla
Þó að við þig lífið leiki
Þó að örni enn við fund
Þótt ég hafi brotið bát
Þótt í gröfum gleymsku og þagnar
Þótt við óminn meyjarmáls
Þótt þú berir seirðan sóma
Þótt þú berir seyrðan sóma
Þú að ending þakkar mér
Þú ert orðin næstum nunna
Þú ert rómuð út um allt
Þú hefur drengur djúpt í sollinn
Þýtur gjóla þyngist bára
Æra þín er kreppt í kör
Æran mörkuð skarni og skeinu
Æskan bjarta flýgur fljótt
Æskan dáir heiðið háa
Ögn er smátt um andans mátt
Örsnauð hokin æra hans