Lilja Björnsdóttir skáldkona Reykjavík | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Lilja Björnsdóttir skáldkona Reykjavík 1894–1971

53 LAUSAVÍSUR
Fædd á Kirkjubóli í Múlasveit, Barð. Foreldrar Björn Jónsson b. þar og Vigdís Samúelsdóttir vinnukona. Húsmóðir á Bakka og síðar í Reykjavík. Orti mikið af ljóðum og gaf út þrjár ljóðabækur: Augnabliksmyndir 1935, Vökudrauma 1948 og Liljublöð 1960. (Skyggnir skuld fyrir sjón II, bls. 96.)

Lilja Björnsdóttir skáldkona Reykjavík höfundur

Lausavísur
Að kveða er mér kvöl og þraut
Alltaf mæða ógn og fár
Andans glóðin ylrík skín
Andans svölun sönn er það
Áður vísur kát ég kvað
Ánægð burt í frí ég fer
Bænakvakið blessun lér
Eggert sómi ættarlands
Ellin hefur engu breytt
Er af mæðu meir en nóg
Er ég dreyminn enn á ný
Ég er hissa á því enn
Ég er sjúk og særð og þreytt
Ég syndgaði svona eins og gengur
Fátæktin mér fylgdi löngum
Fimmtíu ára fram um stig
Fimmtug er frúin merka
Formsins gylling glæsta finn
Frama þann sem flokknum hjá
Frelsið við hlutum þann fagra dag
Föngin mín úr fræðasjó
Gaman er að geta þess
Gaman er um gleðistig
Gangið sæl í sumarland
Geng ég um hið grýtta hjarn
Hafs um böl á hættustig
Heitt þótt væri hjartaþel
Hér sit ég í fegurð og samræmi þyrst
Hríðarkrapa um hauður slær
Hugans bætir haginn enn
Hugsa vil ég hlýtt til þín
Hví skyldi ég alltaf fara með og fela
Hylli sextugan heiðursmann
Í Sundlaugar kemur ei Erlingur aftur
Leggðu að sálum lífgrasið
Lifi glöð í góðri trú
Lífið er dásamlegt gjöfult og gott
Margan lengri tíma tók
Mín er lundin ljósi fyllt
Sólin bræðir svell og snjó
Trúin yljar eftir sátt
Veit ég þú ert Vestfirðingur
Verði ég í vísur þyrst
Vinnur störfin mörg og merk
Virðulegi vinur minn
Það er lands og lýða tjón
Þakka ég hreinan hjartans yl
Þín er líknarlundin rík
Þó að kallt mér andi að
Þó nú minn hjartans harmur harmur verði sár
Þú ert horfinn ljúfa laugin mín
Þú ljúfa listakona
Þú sól gefur líknandi bjartari byr