Magnús Markússon prestur Grenjaðastað, Eyf. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Magnús Markússon prestur Grenjaðastað, Eyf. 1671–1733

SEX LAUSAVÍSUR
Foreldrar: Markús Geirsson prestur að Laufási og k.h. Elín Jónsdóttir frá Laufási. Rektor í Skálholti. Prestur á Grenjaðarstað. Talinn fyrirmyndar fræðimaður og var riðinn við fornbréfauppskriftir fyrir Árna Magnússon handritasafnara. Heimild: Íslenskar æviskrár III, bls. 446.

Magnús Markússon prestur Grenjaðastað, Eyf. höfundur

Lausavísur
Að hann hraustur grjót og grund
Ef þú selja meinar mér
Enga hræðist undra sjón
Leggjanettur liðasver
Makkinn sveigja manns í fang
Slétt með bak og breitt að sjá