Trausti Árnason Reykdal fiskmatsmaður Siglufirði. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Trausti Árnason Reykdal fiskmatsmaður Siglufirði. 1888–1964

51 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Mýlaugsstöðum í Reykjadal, sonur Árna Kristjánssonar og k.h. Guðbjargar Guðmundsdóttur í Þingey o.v. Fiskmatsmaður á Siglufirði.

Trausti Árnason Reykdal fiskmatsmaður Siglufirði. höfundur

Lausavísur
Að komast heim er hjartans þrá
Að menn sjái ættland vort
Ágætt nafn að erfðum fékk
Best er að hafa á brauði smér
Best er að taka lífi létt
Breytist rómur þagnar þrá
Býst ég við að Gefni galls
Bæði annars heims og hér
Ef þú bikar Braga víns
Ekki hjartans héla grá
Enn er von um ást og skjól
Ég hef labbað langan veg
Fer um strindi blíður blær
Fleiri kransar kannske á
Flest á eina fellur leið
Fornar slóðir finnast mér
Fyrir aðra á sig hart
Gott er að vaxta gefið pund
Heimur greiða gjörist spar
Hélu af þéttum skýjaskjá
Hér við Laxár hörpuslátt
Hugur blandast æðru ei
Láttu vaka ljóðaþrá
Létt sem þrá um heiðin há
Lítið gróður hefur hjarnað
Oft mér Léttir stytti stund
Oft vill glaða hugsun hrjá
Oft vill þreyta hugans hrönn
Saman binda af bragarsmið
Samvinna er hugsjón heið
Seint á fætur Siggi fer
Sigling búa brátt ég má
Störfum þörfum lið að ljá
Sögur smíðar þjökuð þjóð
Upp til starfa unga þjóð
Út um sundið Ægisblátt
Útiloka allan kala
Vanmátt okkar enn ég finn
Vaxa hret með hranna gný
Veðrið hamast vart finnst skjól
Vetur genginn garði frá
Ýmsra lund er ekki rótt
Það er leitt ef flóða flóð
Þeir sem á þig tóku trú
Þó að sértu á grænni grein
Þó að skorti skæru ljósin
Þótt hér sé skerður hlutur minn
Þraut er létt ef þunga er skipt
Þýtur í stráum þeyrinn hljótt
Öll er gleði okkar þrotin
Öll þótt virðist ævintýr