Eysteinn Eymundsson Rvk. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Eysteinn Eymundsson Rvk. 1889–1982

49 LAUSAVÍSUR
Bóndi á Bræðrabrekku í Strandasýslu, síðar Brekku í Gilsfirði. Fluttist til Reykjavíkur.

Eysteinn Eymundsson Rvk. höfundur

Lausavísur
Að bæta einni bók þar við
Af gnægð hjartans mælir munnur
Allir menn þó auðlegð safni
Andans gullkorn ef ég finndi
Andans styrkur eflir þrótt
Bændahöllin býsna há
Ekki skalt þú elska seiminn
Eyjan hvíta úti í sænum
Ég lofa Drottinn lífs þá æfin gengur
Ég uni mér viðeldsins flóð
Ég var sjúkur og sár
Ég vil kveða lítið ljóð
Farsæld eflist friður haldist
Fjúka lauf og fölna strá
Friður Drottins færist yfir lönd
Guðs almáttugs höndin hún ávallt mig styðji
Halda veginn höldar tveir
Hvar skyldi íslenska þjóðin að lokum lenda
Hvítasunnuhátíð sú helga andans tíð
Kvöldsins friður færist yfir storð
Liðið er nú langt á dag
Lifi snilli lífs um skeið
Litla stúlkan látin var
Lofið þykir löngum gott
Manndóms fagra gyðjan góða
Margur gimsteinn getur í
Menn leika sér svo létt og dátt
Mér er svo tamt að yrkja ljóð
Nú er hafin ógnaröld
Oft er snilli í orðsins list
Senn er komin kaldur vetur
Sjá þeir bara sjálfan sig
Sólargeislinn sá er fagur
sólin glóir geislum stráir
Stakan gleður margan mann
Svo er það hvíldin sálarró og friður
Tíminn hægt í húmi líður
Töfrar haustsins taka við
Vetur kóngur kominn er
Vor er indælt Vorsins þrá
Yfirborðið allt er slétt
Þegar aldan brotnar bláa
Þegar endar þetta æviskeið
Þegar kveður kuldaljóð
Þegar stjarnan blikar blíða
Þeirra bíður gæfan sem þessar leiðir fara
Þó að sólin skíni skært
Þú milda ljós er skín mér þetta skært
Ævin stikar elli fikrar