Guðmundur Ingiberg Guðmundsson verkamaður í Kópavogi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Ingiberg Guðmundsson verkamaður í Kópavogi 1887–1961

30 LAUSAVÍSUR
Guðmundur Ingiberg Guðmundsson (1887-1961), fæddur í Hólakoti í Reykjavík, verkamaður í Kópavogi og um tveggja ára skeið á Góðrarvonarhöfða í Suður-Afríku. (Bólu-Hjálmar - Niðjar og ævi, bls. 74; Ritsafn Bólu-Hjálmars III, bls. 264; Rímnatal II, bls. 52-53; Lbs. 4045-4046, 4to). Foreldrar: Guðmundur Knútsson húsmaður á Frostastöðum í Skuggahverfi í Reykjavík og barnsmóðir hans Sigríður Hjálmarsdóttir húsmóðir á Neðsta-Sýruparti á Akranesi. (Borgfirzkar æviskrár I, bls. 351; Ættarþættir, bls. 227-246; Bólu-Hjálmar - Niðjar og ævi, bls. 22-74; Ritsafn Bólu-Hjálmars III, bls. 264; Lbs. 4044, 4to).

Guðmundur Ingiberg Guðmundsson verkamaður í Kópavogi höfundur

Lausavísur
Andinn hræðist endurfæðing óska sinna
Augum renna á vífin vil
Á mér hrína Urðar spár
Ástar brennur eldurinn
Blóm upp gróa úr gulum sand
Býður ljóð og lagið við
Daginn háum himni frá
Dýran háttinn iðkum enn
Dýran háttinn iðkum enn
Efnisringan óðinn þyl
Grétar Fells sem furðu nett
Heims mér ógnar brautin breið
Helgmund rata ei hófið fann
Hrekkur gjóla hafi frá
Hugans óðar fylgsnum frá
Hyggja og ræða heyrandans
Hyggju þinnar alda eld
Íllan vanda virðar fá
Láttu ei tapast léttsinnið
Málsins fegurð finnum vér
Miðlar fróða meiðna tróða
Mundir tjalda mestri stærð
Oftast læra árin mann
Tíðin hræðir ógnar ís
Ungan hvetur þankinn þrátt
Vetri að hrósa ei viðlit er
Vindar svalir suðri frá
Það að stinga holdi í hold
Þó að lengi þreyti brag
Öls fer hlýja um hugans þrá