Grétar Fells | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Grétar Fells f. 1896

76 LAUSAVÍSUR
Foreldrar Ófeigur Vigfússon prestur í Guttormshaga og kona hans Ólafía Ólafsdóttir. Las trúarbragðaheimspeki við Kaupmannahafnarháskóla. Lög við Háskóla Íslands og útskrifaðist 1924. Fékkst við kennslu og ritstörf. Ritari landslæknis um tíma og forseti Guðspekifélagsins ásamt fleiru.

Grétar Fells höfundur

Lausavísur
Argan tel ég ófögnuð
Á gæði mín er gegnum rýnt
Á því leikur lítill vafi
Árið blíðum andi friði
Brött var aldan brotin skel
Burt með allan gremju gný
Byggt á sandi er hús mitt hér
Ef góðverkin sem ég geri
Ef þú hefur sól í sál
Ekki er sveimað yfrið hátt
Ekki skil ég oflof þitt
Ekki skulum vér skamma vort hold
Er þreyta lóa og spói sinn ljúfa töfraóm
Eva táldregur alla
Finnst mér vera heimska hrein
Fjálglega hefur þú frelsið dáð
Flögrar svartur feigðar hrafn
Forlaganna forna trú
Fornra sagna og erfða auð
Gleymska hylur genginn stig
Haltu þínum huga frá
Hefur við mig heims á grund
Heimska er að hreykja sér
Hér með fljóði harla góð var líðan
Hérna vildi ég vera oft
Hin forna viska fleyg og há
Hirtu ekki um árasskil
Hjá þeim strandar holund sær
Hljóður oft ég hugsa um þig
Hrind þú órum tískutáls
Húmsins tjöldum hjúpast glóð
Hvað mun reynast hjálpin best
Hvort sem gamall ert eða ungur
Hyggja óð og haturskennd
Í anda gleðstu ef er ég flón
Í Elivogum undum við
Ísland þinn ég elska seið
Íslenska þjóðin var áður písl
Leyfðu mér að flýja fljótt
Leysti vanda lífstrú glöð
Létt er veröld þeim að þreyja
Margt um þessar mundir
Meðalveginn gullna að geta
Menn færa margt í letur
Met ég þitt starfið merka
Mig hafa örlög aldrei svipt
Nautn skal sækja í nám og starf
Óðum lengist íllur þinn
Ófullkomnir eru menn
Órar tísku aldrei þér
Prestur heitir inn dauða dóm
Ritning mín er heið og há
Söngva og gleðigjafi
Til er ekkert blóm svo blátt
Um þig vinur hafðu hægt
Varlega skyldi vopnum beitt
Veit ég þínar votu og rjóðu
Veraldargengi ei var honum fallt
Virða sálir veikar
Víst skal þjóna margri mennt
Það er ráðgáta mikil mér
Það sem átti að verða varð
Þegar ég mína fátækt finn
Þegar hjartans hörpusláttur
Þegar líf mér galdur gól
Þín ég leita þér ég vil
Þótt klæðirðu þig í svartan serk
Þú eltir mig forðum með alls kyns róg
Þú ert undra auðug kona
Þú hefur alveg óvart hitt
Þú metur það lítils sem mikils er vert
Þú sem engann gefur grið
Þú yrkir um fögur æfintýr
Því sem kærast okkur er
Æði var þín kveðja köld
Örlög grá sér niðri ná