Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður Ólafsson Kárastöðum, Hegranesi, Skag. 1892–1976

TVÆR LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hróarsdal í Hegranesi. Foreldar Ólafur Guðmundsson og Sigurbjörg Jónasdóttir. Bóndi á Kárastöðum 1924-1943 og fræðimaður langa ævi. (Skagf. æviskrár 1850-1890 I, bls. XVII-XXII.)

Sigurður Ólafsson Kárastöðum, Hegranesi, Skag. höfundur

Lausavísur
Sunnan hríðar sáust drög
Öllum pipar af sér fletti