Daði Níelsson skáldi | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Daði Níelsson skáldi 1809–1856

22 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Kleifum í Gilsfirði Dal. Varð úti í bóksöluferð skammt norðan Blönduóss. Daði var alla ævi búlaus en var vinnumaður í ýmsum vistum. Síðustu árin fór hann í bóksöluferðir og lagði stund á alþýðleg fræði. Hann var og stórvirkt rímnaskáld or orti a.m.k. 25 rímnaflokka. Heimild: Íslenskt skáldatal a-l, bls. 26.
Önnur heimild segir: Af barnæsku Daða fara litlar sögur, en sjálfur segir hann að hún hafi verið gleðisnauð. Vegna fátæktar varð móðir hans að koma honum í fóstur en tökubörnum á þeim tímum var að jafnaði ekki   MEIRA ↲

Daði Níelsson skáldi höfundur

Lausavísur
Adamssynir Evudætur
Aldrei koss hjá Ingibjörgu
Á Auðólfsstöðum ólán halt
Dals úr Hjalta dyngjum snæs
Ef mig færir neyðin ný
Ekki er mátinn þó á því
Enginn kaupir ölföng nú
Fjölnis háum fóta stall
Fyrst að man ég falda sól
Gefur það hans gæska rík
Gjörvalllt þinni gæsku fel
Hallgrím lækni heiðursverðan held ég vera
Hér er greiða heimilið
Hlæja munt að þessu þú
Hulið tímans hátt er skeið
Illt er að biðja oft um lán
Mér hafa hjúkrað mikið vel
Mokast snæs á rekka rok
Nóttin segir ekkert eftir Ingimundi
Nú er ekki að neinu lið
Nú er glatt í Nýjabæ
Sár ef þvingar sulturinn