Baldvin Stefánsson, Neslöndum, Mývatnssveit | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Baldvin Stefánsson, Neslöndum, Mývatnssveit 1849–1931

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Arnarvatni í Mývatnssveit, húsmaður á Geirastöðum í Mývatnssveit, síðast á Grímsstöðum í Mývatnssveit. (Skútustaðaætt, bls. 141; Stuðlamál II, bls. 11). Foreldrar: Stefán Gamalíelsson bóndi í Haganesi í Mývatnssveit og kona hans Björg Helgadóttir. (Skútustaðaætt, bls. 141-149).

Baldvin Stefánsson, Neslöndum, Mývatnssveit höfundur

Lausavísur
Alltaf koma ungir menn
Andlitsfögur baugabil
Eigi muntu ergjulaus
Elur söng og fæðu föng
Heiðri týna heilsan dvín
Hvar sem ég um stikla stig
Meinþrár hósti mágsa lýr
Ort er staka um þig Páll
Róa Kálfar heim með hey
Sali skára skefur land
Svanninn ungi sat á lung
Það í mínum þanka býr
Þegar ég er ekki einn